Close

júní 20, 2019

Bikar í safnið

Tveir hressir strákar komu til okkar upp í Heklu, félagsheimili Sindra í gær með bikar frá Smábæjarleikunum.

Vonandi er þetta vísir að því sem koma skal í framtíðinni.

Ungmennafélagið Sindri óskar þeim og liðnu þeirra til hamingju með árangurinn.5 flokkur 2019 Smábæjarhátíð

Á myndinni eru fulltrúar frá hópnum, þeir Gunnar Ernir Garðarsson og Aron Fannar Kristinsson.

júní 20, 2019