Seinna leikjanámskeiðið hjá Sindra að hefjast!

  • Post category:Fréttir

leikjanámskeiðNú er að hefjast seinna leikjanámskeið hjá Sindra.

Það eru ennþá nokkur sæti laus.

Hægt er að skrá iðkendur hér

 

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á skemmtilegri útiveru fyrir börnin sín að skrá sig.

Námskeiðið er fyrir börn fædd 2013-2010