Close

júní 18, 2019

Seinna leikjanámskeiðið hjá Sindra að hefjast!

leikjanámskeiðNú er að hefjast seinna leikjanámskeið hjá Sindra.

Það eru ennþá nokkur sæti laus.

Hægt er að skrá iðkendur hér

 

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á skemmtilegri útiveru fyrir börnin sín að skrá sig.

Námskeiðið er fyrir börn fædd 2013-2010

 

júní 18, 2019