Nora Námskeið í Heklu

  • Post category:Fréttir

Pálmi Blængs

Núna í dag kl. 16.00 verður Pálmi Blængsson fyrrverandi framkvæmdastjóri UMSB með fyrirlestur um Nora Kerfið og möguleika þess fyrir deildir og íþróttafélög.

Allir velkomnir sem hafa áhuga á íþróttaiðkun og vilja skoða möguleika Nora kerfissins í starfsemi félagsins. Allar deildir hjá Sindra eru hvattar til þess að koma kynna sér möguleika kerfisins.