Sumarið hjá Knattspyrnudeild Stundatölfur

  • Post category:Fréttir

KND 2019Nú er sumarið komið af stað og nýjar stundatöflur hjá Yngri flokkum í Knattspyrnudeild komnar í loftið.

Við hvetjum alla krakka til að mæta á æfingar og fá að prófa knattspyrnu, við erum með flotta þjálfara og skemmtilega hópa sem taka vel á móti þér.

Yngri flokkar í Knattspyrnu.