Leikjanámskeið Sindra

  • Post category:Fréttir

leikjanámskeiðUngmennafélagið Sindri býður uppá tvö leikjanámskeið í sumar fyrir börn fædd 2012 til 2010.

Það fyrra mun byrja 3.júní og standa til 14.júní og það seinna verða frá 18.júní til 28.júní.

Hvort námskeið fyrir sig um standa yfir í tvær vikur og vera frá kl. 9:00-12:00, boðið verður uppá gæslu milli kl. 8:00 og 9:00. Börnin þurfa að koma með nesti.

Seinna námskeiðið mun einnig standa til boða fyrir börn fædd 2013.

Skráning á yngriflokkar@umfsindri.is eða í síma 771-2676 einnig má mæta á mánudag 4.júní uppí Kátakot milli 8:00 – 9:00

Verð fyrir hvort námskeiðið er 12.000 kr.