Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá

  • Post category:Fréttir

sjova_kvennahlaup

Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið hérna á Höfn þann 15 júní nk.

Við hvetjum alla til þess að skrá sig til leiks og mæta í hlaupið sem hefst við Sundlaug Hafnar.

Létt upphitun hefst kl. 10.50 og svo verður hlaupið af stað kl. 11.00

1.000 kr. fyrir börn yngri en 12 ára og 2.000 kr. fyrir þá sem eru eldri en 12 ára.

Flottur tími til að hlaupa með fjölskyldunni.