Kristín valin í Hæfileikamótun KSÍ og N1
Kristín Magdalena Barboza var boðuð á æfingu hjá Hæfileikamótun KSÍ og N1 28. júní sl. á Akranesi. Í Hæfileikamótun KSÍ og N1 koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir leikmenn…
Kristín Magdalena Barboza var boðuð á æfingu hjá Hæfileikamótun KSÍ og N1 28. júní sl. á Akranesi. Í Hæfileikamótun KSÍ og N1 koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir leikmenn…
Knattspyrnudeild Sindra býður uppá þrjú Íþrótta- og leikjanámskeið sumarið 2021. Fyrstu tvö námskeiðin munu standa yfir í tvær vikur hvort og munu vera frá kl. 09:00 – 12:00. Boðið verður…
Þriðjudaginn 24. maí leikur mfl. karla við efstu deildar lið ÍA í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Sindravöllum kl. 18:00. Í fyrra fór lið Skagamanna alla leið í úrslit gegn Víking…
Knattspyrnudeild Sindra hefur samið við markmanninn og markmannsþjálfarann, Rafa Santos. Rafa Santos er 28 ára gamall og er frá Brasilíu. Rafa hefur verið búsettur í Portúgal síðan 2013 og lék…
Sindramaðurinn Mirza Hasecic var valinn íþróttamaður ársins í háskólanum sínum, Maryville sem er staðsett í Town and Country, Missouri. Mirza er hefur verið í Bandaríkjunum sl. 4 ár í Háskólaboltanum.…
Það er risastór helgi framundan hjá knattspyrnudeild Sindra! Annað kvöld (6.5.2022) í Heklu kl. 20:00 verður knd. Sindra með Stuðningsmannakvöld/leikmannakynningu. Þjálfari karlaliðsins Óli Stefán Flóventsson mun fara yfir undirbúning vetrarins,…
Meistaraflokkur karla hefur fengið til sín liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þetta eru leikmennirnir Gunnar Orri Aðalsteinsson, Vedin Kulovic og Lautaro Garcia. Gunnar Orri Aðalsteinsson kemur til okkar frá Stjörnunni. Gunnar Orri…
Meistaraflokkur karla tók á móti KFA (Knattspyrnufélag Austfjarða) í 2. umferð Mjólkurbikarsins s.l. laugardag á Sindravöllum. Í fyrri hálfleik var nokkuð jafnræði með liðum og bæði lið sköpuðu sér góð…
Um helgina voru þrír leikir spilaðir á Mánavelli inn í Nesjum. Meistaraflokkur karla lék gegn Spyrni í Mjólkurbikarnum, 3. flokkur kvenna gegn Þrótti Reykjavík og 3. flokkur karla gegn Keflavík. …