Dagana 20 – 22 febrúar ætlar sundeild Sindra að vera með æfingabúðir fyrir sína iðkendur. Ingi Þór Ágústsson mun stjórna æfingum ásamt Jacky Pellerin landsliðsþjálfara Íslands, sem mun fylgjast með og miðla af reynslu sinni. Fundirnir verða í Heppuskóla. Ég hvet alla foreldra til að mæta og fylgjast með sínum krökkum æfa. Föstudagurinn […]
Lesa meira
Sindri varð á dögunum íslandsmeistari í 3.flokki kvenna í 7 manna bolta. Stelpurnar unnu Völsung í úrslitaleik 4-3 á Húsavík. Þetta er annað árið í röð sem stelpurnar verða íslandsmeistarar og klárt að þarna eru mikil efni á ferð enda flest allar búnar að spila meistaraflokksleiki. Stúlkurnar á myndinni eru […]
Lesa meira
Meistaraflokkur kvenna spilar í kvöld við Hött hér á Sindravöllum. Þessum leik hefur verið víxlað en hann átti upphaflega að vera á Egilsstöðum. Höttur hefur byrjað þetta tímabil af krafti og standa vel en okkar stúlkur ætla sér að gera þeim lífið leitt. Stelpurnar hafa spilað mjög vel þó svo […]
Lesa meira
Fótboltavertíðin er komin á fulla ferð. Leikir allra flokka Sindra í Íslandsmótum eru samtals um 130 og leikir Mána 12. Þar fyrir utan er þátttaka yngri flokka í ýmsum mótum víða um land og 3.fl. drengja og stúlkna fara í keppnisferð til Spánar. Samkvæmt þessu þá er að meðaltali einn […]
Lesa meira
Það er óhætt að segja að sumarvertíðin sé byrjuð í boltanum. Allir flokkar eru komnir af stað og nóg að gera á öllum vígstöðum. Núna eru fjórir leikir framundan hér á Sindravöllum. Í dag kl 17.00 er 4.flokkur kvenna að spila við Völsung. Á morgun 6.júní er 2.flokkur að spila […]
Lesa meira
Meistaraflokkarnir eru í eldlínunni í kvöld í Borgunarbikarkeppni KSÍ Meistaraflokkur kvenna á leik við ÍR í Breiðholtinu í kvöld kl 19.15. Stelpurnar töpuðu einmitt gegn ÍR hér á Sindravöllum um helgina 0-1 og eiga því harma að hefna. Strákarnir eiga heimaleik við KV í kvöld kl 18.00. KV var með […]
Lesa meira
Sumarvertíðin er svo sannarlega byrjuð af krafti. Meistaraflokkar Sindra spiluðu báðir í Reykjavík um síðustu helgi en því miður fórum við tómhent heim aftur eftir tvo hörku leiki í vesturbæ höfuðborgarinnar. Strákarnir töpuðu fyrir Gróttu 4-3 en þeir voru manni færri og þremur mörkum undir eftir rétt rúmlega 30 mín […]
Lesa meira
Sindri vann í gær Huginn 4-3 eftir framlengdan leik. Sindri komst snemma leiks yfir með marki frá Hilmari Þór Kárasyni og þannig stóð leikar í hálfleik. Seyðfirðingar byrjuðu mun betur í síðari hálfleik og skoruð þrjú mörk með skömmu millibili. Eldin Ceho minnkaði munin í 2-3 þegar um 10 mín […]
Lesa meira
Sindri spilar við Huginn Seyðisfirði í dag 13.maí í bikarkeppni KSÍ. Um er að ræða leik í 64 liða úrslitum. Í fyrra komumst við alla leið í 16 liða úrslit þar sem við fengum Fylki í heimsókn. Stefnan er að sjálfsögðu að ná sem lengst og vonandi að fá eitthvað […]
Lesa meira
Fyrsti leikur sumarsins verður laugardagin 10.maí og í tilefni þess ætlum við að bjóða í súpu og pasta með leikmönnum kl 12.00 á Víkinni. Formaður meistaraflokksráðs ætlar að fara yfir starsemi ráðsins. Óli Stefán fer yfir stöðuna og kynnir leikmenn Sindrafréttamenn verða á staðnum með nýtt myndband Að lokum ætlar […]
Lesa meira