Guðmundur Reynir valinn í æfingahóp u-16.
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari undir 16 ára liðsins í knattspyrnu hefur valið æfingahóp sem æfir saman dagana 10 – 12 nóvember í Reykjavík. Sindri eiga þar glæsilegan fulltrúa en Guðmundur…
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari undir 16 ára liðsins í knattspyrnu hefur valið æfingahóp sem æfir saman dagana 10 – 12 nóvember í Reykjavík. Sindri eiga þar glæsilegan fulltrúa en Guðmundur…
Í kvöld verður verður samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs með kynningu í Nýheimum kl 20:00. Einelti, áreitni og ofbeldi í hvers kyns mynd er ekki liðið innan íþrótta- eða æskulýðsstarfs. Markmiðið með…
Um liðna helgi fór fram ÍFormi mótið hér á Höfn. Þar stóð fólki 35 ára eða eldri til boða að spreyta sig í hinum ýmsu keppnisgreinum. Í boði voru frjálsar,…
Dagana 20 – 24. September hélt undir 15 ára landslið Íslands til Finnlands að spila tvo æfingarleiki við heimamenn í Finnlandi. Leikirnir fóru fram í Mikkeli. Ungmennafélagið Sindri átti þar…
Við erum í liði Sindra: Extra eru viðtalsþættir við áhugaverða einstaklinga sem verða á okkar vegi.Í fyrsta þætti heyrum við í Hreiðari Haraldssyni sem er með Haus hugarþjálfun. Hreiðar hefur…
Það verður stór helgi 11-12 september hjá Ungmennafélaginu Sindra þar sem Meistaraflokkur karla í knattspyrnu er að keppast við að komast upp um deild og sigur á heimavelli gegn…
Nú er stundataflan klár fyrir veturinn. Því miður verða einhverjir árekstrar en reynt hefur verið að lágmarka það eftir fremsta megni. Æfingar í knattspyrnu fyrir iðkendur í 5 bekk og…
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig í Íþrótta- og leikjanámskeið Knd. Sindra. Skráningar eru í Nóra kerfinu sem finna má á vefnum okkar.
Sindri og Vesko hittast til að ræða yngri flokka. Sindri talaði um Norðurálsmótið á Akranesi sem er mót fyrir 7. flokk en ekki 6. eins og hann talar um.Vesco fór…