Stór Sindrahelgi fram undan
Það verður stór helgi 11-12 september hjá Ungmennafélaginu Sindra þar sem Meistaraflokkur karla í knattspyrnu er að keppast við að komast upp um deild og sigur á heimavelli gegn…
Það verður stór helgi 11-12 september hjá Ungmennafélaginu Sindra þar sem Meistaraflokkur karla í knattspyrnu er að keppast við að komast upp um deild og sigur á heimavelli gegn…
Nú er stundataflan klár fyrir veturinn. Því miður verða einhverjir árekstrar en reynt hefur verið að lágmarka það eftir fremsta megni. Æfingar í knattspyrnu fyrir iðkendur í 5 bekk og…
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig í Íþrótta- og leikjanámskeið Knd. Sindra. Skráningar eru í Nóra kerfinu sem finna má á vefnum okkar.
Sindri og Vesko hittast til að ræða yngri flokka. Sindri talaði um Norðurálsmótið á Akranesi sem er mót fyrir 7. flokk en ekki 6. eins og hann talar um.Vesco fór…
Það var vaskur hópur Sindradrengja í 5.fl ásamt tveimur eðal Sindrastelpum sem lögðu leið sína á Akureyri á N1 mótið í ár. Mikið var búið að tala um þetta mót…
Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og…
Unglingalandsmót UMFI verður haldið að vanda um Verslunarmannahelgina, 27 júlí til 1. ágúst, og nú á Selfossi. Opnað hefur verið fyrir skráningar á https://umfi.felog.is/ Mótið er fyrir alla krakka á…
UMF. Sindri átti tvo glæsilega fulltrúa í u 15 ára landsliðshóp drengja í körfubolta sem var með æfingabúðir um síðustu helgi. Framtíðin er björt í körfuboltanum og vonandi verður ekki…
TM mótið í Vestmannaeyjum 2021 Miðvikudaginn 9. júní lögðu ellefu galvaskar stelpur, ásamt fylgdarliði, af stað frá Höfn í Hornafirði og var áfangastaðurinn Vestmannaeyjar – TM mótið 2021. Tilgangur ferðarinnar…
Sindri, Óli Stefán og Jóhann Bergur fóru yfir síðustu 2 vikur og hvað er framundan hjá félaginu. Það var langt síðan síðasti þáttur kom út, svo það var farið yfir…