Sumarhátíð UÍA og Sindraleikar
Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og…
Nú er komin dagskrá fyrir Sumarhátíð ÚÍA og er vegleg dagskrá í boði helgina 10-11 Júlí og er fjöldi keppnisgreina í boði. Keppendur frá Sindra eru velkomnir sem endranær og…
Unglingalandsmót UMFI verður haldið að vanda um Verslunarmannahelgina, 27 júlí til 1. ágúst, og nú á Selfossi. Opnað hefur verið fyrir skráningar á https://umfi.felog.is/ Mótið er fyrir alla krakka á…
UMF. Sindri átti tvo glæsilega fulltrúa í u 15 ára landsliðshóp drengja í körfubolta sem var með æfingabúðir um síðustu helgi. Framtíðin er björt í körfuboltanum og vonandi verður ekki…
TM mótið í Vestmannaeyjum 2021 Miðvikudaginn 9. júní lögðu ellefu galvaskar stelpur, ásamt fylgdarliði, af stað frá Höfn í Hornafirði og var áfangastaðurinn Vestmannaeyjar – TM mótið 2021. Tilgangur ferðarinnar…
Sindri, Óli Stefán og Jóhann Bergur fóru yfir síðustu 2 vikur og hvað er framundan hjá félaginu. Það var langt síðan síðasti þáttur kom út, svo það var farið yfir…
Á föstudaginn 11 Júní verður Hreiðar frá Haus Hugarþjálfun með fyrirlestur fyrir foreldra um það hvernig þeir geta stutt við íþróttaiðkun barna sinna og aukið upplifun barna af íþróttaiðkun. Fyrirlesturinn…
Um síðustu helgi léku mfl. karla og kvenna heima- og útileik í Íslandsmótinu. Bæði liðin voru í leit að sínum fyrsta sigri í deild þetta sumarið og tókst það hjá…
Sindri Ragnarsson og Óli Stefán Flóventsson hafa ákveðið að fara af stað með hlaðvarpsþátt og munu þar flytja Sindrafólki fréttir af lífi og starfi knattspyrnudeildar Sindra. Í þriðja þætti hlaðvarpsins…
Ungmennafélagið Sindri blæs til Hekludags þann 29.05. Við ætlum að koma og taka til hendinni, það þarf að mála, skrapa og smúla. Margar hendur vinna létt verk. Við hefjumst handa…
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á Leikjanámskeið UMF. Sindra. Mikil aðsókn var á námskeiðið í fyrra og gerum við ráð fyrir skemmtilegum vikum í júní…