Við erum í liði Sindra: Sjötti þáttur + Extra þáttur með Hreiðari Haraldssyni

Við erum í liði Sindra: Extra eru viðtalsþættir við áhugaverða einstaklinga sem verða á okkar vegi.

Í fyrsta þætti heyrum við í Hreiðari Haraldssyni sem er með Haus hugarþjálfun. Hreiðar hefur unnið með Sindra síðan í janúar en þá var félagið eitt það fyrsta sem fer í svona viðamikið samstarf í hugarþjálfun á Íslandi. Hér fer Óli Stefán Flóventsson með Hreiðari yfir þessa mögnuðu vinnu hans með félaginu. 

Hér er linkur á þáttinn með Hreiðari, : https://www.podbean.com/media/share/pb-jsw24-10d7ee6?utm_campaign=w_share_ep&utm_medium=dlink&utm_source=w_share

Hér er svo linkur á sjötta þáttinn í Við erum í liði Sindra þar sem Óli Stefán og Jóhann Bergur fara yfir málin : https://www.podbean.com/media/share/pb-f9avd-10d7ec5?utm_campaign=w_share_ep&utm_medium=dlink&utm_source=w_share