Guðmundur Reynir valinn í æfingahóp u-16.

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari undir 16 ára liðsins í knattspyrnu hefur valið æfingahóp sem æfir saman dagana 10 – 12 nóvember í Reykjavík.

Sindri eiga þar glæsilegan fulltrúa en Guðmundur Reynir Friðriksson var valinn í hópinn. Guðmundur spilaði sinn fyrsta landsleik þegar undir 15 ára liðið fór til Finnlands í september og lék við heimamenn.
Vð óskum Guðmundi til lukku með valið.

Guðmundur með u-15 í Finnland