Við erum í liði Sindra: Fimmti þáttur

Sindri og Vesko hittast til að ræða yngri flokka. Sindri talaði um Norðurálsmótið á Akranesi sem er mót fyrir 7. flokk en ekki 6. eins og hann talar um.

Vesco fór yfir 3.fl, kk og kvk og fór yfir stöðuna hjá þessum flokki sem er að standa sig mjög vel.

Hér er linkur á þáttinn, Við erum í liði Sindra: https://www.podbean.com/media/share/pb-wnbka-1082eb8?fbclid=IwAR3e5XKi8HDAl_3j46XVzSX3jbkDmKpRLEQ63mYZxmYGXVhzdnBO_2OQ0rM