Meistaraflokkur karla fær liðstyrk
Meistaraflokkur karla hefur fengið til sín liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þetta eru leikmennirnir Gunnar Orri Aðalsteinsson, Vedin Kulovic og Lautaro Garcia. Gunnar Orri Aðalsteinsson kemur til okkar frá Stjörnunni. Gunnar Orri…