Knattspyrnudeild Sindra og Rinat í samstarf!

Knattspyrnudeild Sindra og Rinat í samstarf. Markvörðurinn okkar Róbert Marwin Gunnarsson spilaði og æfði í Rinat hönskum allt síðasta tímabil og mun leika í Rinat 2022 ásamt öllum markmönnum mfl.…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnudeild Sindra og Rinat í samstarf!

Knattspyrnudeild semur við þrjá leikmenn og tvo þjálfara

Í vikunni samdi knd. Sindra við þrjá knattspyrnumenn, þá Guðmund Reyni Friðriksson, Mate Paponja og Robertas Freidgeimas.  Robertas Freidgeimas verður þrjátíu og þriggja á þessu ári og er orðinn öllum…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnudeild semur við þrjá leikmenn og tvo þjálfara

Sindri og Máni í samstarf

Knattspyrnudeild Sindra og Knattspyrnudeild Mána skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning þess efnis að senda inn lið í 4. deild undir merkjum Mána.Tilgangur samstarfsins er að ungir leikmenn Sindra fái verkefni.…

Slökkt á athugasemdum við Sindri og Máni í samstarf

Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra Vorönn

Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra hefst í flestum greinum 10 janúar. Yngri flokkarnir í Knattspyrnu hefja starfið samhliða skólabyrjun þann 4. Janúar. Körfuboltadeildin hefur hafið starfsemi fyrir utan 1 og 2…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra Vorönn

Dansað fyrir Duchenne í Bárunni á fimmtudaginn

Komið þið sæl öllsömul, okkur Ægi datt í hug að hafa samband við allar deildir Sindra og athuga hvort þið gætuð fengið iðkendur í deildunum til að mæta í Báruna…

Slökkt á athugasemdum við Dansað fyrir Duchenne í Bárunni á fimmtudaginn

Ungmennafélagið Sindri er félag sem starfar að almannaheill

Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Ungmennafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að almannaheill og njóta aukins skattahagræðingar. UMF.…

Slökkt á athugasemdum við Ungmennafélagið Sindri er félag sem starfar að almannaheill

Jólatilboð Jako Sport

Nú fer að syttast í jól og hefur Jako sett saman skemmtilegan pakka af Sindra vörum á tilboð til 5. desember. Tilvalið í jólapakkann fyrir iðkendur og aðdáendur Sindra nær…

Slökkt á athugasemdum við Jólatilboð Jako Sport

Stofnfundur Badmintondeildar

  Stofnfundur Badmintondeildar Ungmennafélagsins Sindra verður haldinn 20 Nóvember nk. kl. 15.30 í Heppuskóla. Allir áhugasamir um badmintoniðkun hérna á Hornafirði eru hvattir til að mæta. Undirbúningsnefndin

Slökkt á athugasemdum við Stofnfundur Badmintondeildar

Guðmundur Reynir valinn í æfingahóp u-16.

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari undir 16 ára liðsins í knattspyrnu hefur valið æfingahóp sem æfir saman dagana 10 – 12 nóvember í Reykjavík. Sindri eiga þar glæsilegan fulltrúa en Guðmundur…

Slökkt á athugasemdum við Guðmundur Reynir valinn í æfingahóp u-16.