Meistaraflokkur karla fær liðstyrk

Meistaraflokkur karla hefur fengið til sín liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þetta eru leikmennirnir Gunnar Orri Aðalsteinsson, Vedin Kulovic og Lautaro Garcia. Gunnar Orri Aðalsteinsson kemur til okkar frá Stjörnunni. Gunnar Orri…

Slökkt á athugasemdum við Meistaraflokkur karla fær liðstyrk

Áfram í bikarnum!

Meistaraflokkur karla tók á móti KFA (Knattspyrnufélag Austfjarða) í 2. umferð Mjólkurbikarsins s.l. laugardag á Sindravöllum. Í fyrri hálfleik var nokkuð jafnræði með liðum og bæði lið sköpuðu sér góð…

Slökkt á athugasemdum við Áfram í bikarnum!

Sindri á Nettómótinu 2022

Loksins var komið að því að hægt var að halda Nettó mótið í Reykjanesbæ eftir að mótshaldarar þurftu að fella það niður síðustu tvö ár vegna COVID faraldursins. Sindri hefur…

Slökkt á athugasemdum við Sindri á Nettómótinu 2022

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Sindra

Lokahóf meistaraflokks karla í körfubolta var haldið síðastliðinn laugardag með pomp og prakt í Sjálfsstæðishúsinu á Höfn. Stjórn deildarinnar fékk þá Kristján Guðnason og Gísla Vilhjálmsson matreiðslusnillinga til liðs við…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Sindra

Boltinn byrjaður að rúlla á grasinu

Um helgina voru þrír leikir spilaðir á Mánavelli inn í Nesjum. Meistaraflokkur karla lék gegn Spyrni í Mjólkurbikarnum, 3. flokkur kvenna gegn Þrótti Reykjavík og 3. flokkur karla gegn Keflavík. …

Slökkt á athugasemdum við Boltinn byrjaður að rúlla á grasinu

Meistaraflokkur karla mættir til Spánar

Meistaraflokkur karla hefur lokið keppni í Lengjubikarnum 2022. Strákarnir léku í riðli 2 með þremur liðum úr 2. deild- og tveimur liðum úr 3. deild karla. Sindramenn sigruðu 1 leik,…

Slökkt á athugasemdum við Meistaraflokkur karla mættir til Spánar

Aðalfundur UMF. Sindra haldinn 01. mars 2022

Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra var haldinn þann 01.03.2022. Mikill fjöldi var mættur á staðinn og hugsanlega hafa margir verið spenntir að taka þátt í kosningum um sæti í Aðalstjórn en það…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur UMF. Sindra haldinn 01. mars 2022

Meistaraflokkur kvenna semur við 4 leikmenn

Meistaraflokkur kvenna hefur á undanförnum vikum verið að þétta raðir sínar og hefur samið við 4 erlenda leikmenn sem koma til með að að spila með liðinu næsta sumar. Jovana MilinkovicMillí…

Slökkt á athugasemdum við Meistaraflokkur kvenna semur við 4 leikmenn

Aðalfundur UMF. Sindra

Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum?Ungmennafélagið Sindri auglýsir eftir framboðum í Aðalstjórn og stjórnir einstaka deilda. Allir áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram í þetta uppbyggingarstarf í þágu…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur UMF. Sindra