Meistaraflokkur karla mættir til Spánar
Meistaraflokkur karla hefur lokið keppni í Lengjubikarnum 2022. Strákarnir léku í riðli 2 með þremur liðum úr 2. deild- og tveimur liðum úr 3. deild karla. Sindramenn sigruðu 1 leik,…
Meistaraflokkur karla hefur lokið keppni í Lengjubikarnum 2022. Strákarnir léku í riðli 2 með þremur liðum úr 2. deild- og tveimur liðum úr 3. deild karla. Sindramenn sigruðu 1 leik,…
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra var haldinn þann 01.03.2022. Mikill fjöldi var mættur á staðinn og hugsanlega hafa margir verið spenntir að taka þátt í kosningum um sæti í Aðalstjórn en það…
Meistaraflokkur kvenna hefur á undanförnum vikum verið að þétta raðir sínar og hefur samið við 4 erlenda leikmenn sem koma til með að að spila með liðinu næsta sumar. Jovana MilinkovicMillí…
Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum?Ungmennafélagið Sindri auglýsir eftir framboðum í Aðalstjórn og stjórnir einstaka deilda. Allir áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram í þetta uppbyggingarstarf í þágu…
Meistaraflokkur karla tók þátt í Kjarnafæðismótinu í ár. Kjarnafæði kom inn sem styrktaraðili á Austurlandsmótið sem hóf göngu sína í fyrra. Mótið var skipt í norður og austur riðil og við…
Knattspyrnudeild Sindra og Rinat í samstarf. Markvörðurinn okkar Róbert Marwin Gunnarsson spilaði og æfði í Rinat hönskum allt síðasta tímabil og mun leika í Rinat 2022 ásamt öllum markmönnum mfl.…
Í vikunni samdi knd. Sindra við þrjá knattspyrnumenn, þá Guðmund Reyni Friðriksson, Mate Paponja og Robertas Freidgeimas. Robertas Freidgeimas verður þrjátíu og þriggja á þessu ári og er orðinn öllum…
Knattspyrnudeild Sindra og Knattspyrnudeild Mána skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning þess efnis að senda inn lið í 4. deild undir merkjum Mána.Tilgangur samstarfsins er að ungir leikmenn Sindra fái verkefni.…
Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra hefst í flestum greinum 10 janúar. Yngri flokkarnir í Knattspyrnu hefja starfið samhliða skólabyrjun þann 4. Janúar. Körfuboltadeildin hefur hafið starfsemi fyrir utan 1 og 2…