Aðalfundur UMF. Sindra haldinn 01. mars 2022

  • Post category:Fréttir

Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra var haldinn þann 01.03.2022. Mikill fjöldi var mættur á staðinn og hugsanlega hafa margir verið spenntir að taka þátt í kosningum um sæti í Aðalstjórn en það voru fimm í framboði um þrjú sæti. Niðurstaðan varð sú að Gunnar Örn Reynisson, Guðbjörg Guðlaugsdóttir og Gísli Már Vilhjálmsson munu skipa aðalstjórn næsta tímabil.

Meðfylgjandi eru Ársskýrslur deildanna.

Ársskýrsla Aðalstjórnar 2021 Ársskýrsla Badmintondeildar 2021 Ársskýrsla Blakdeildar 2021 Ársskýrsla Fimleikadeildar 2021 Ársskýrsla Frjálsíþróttadeildar 2021 Ársskýrsla Húsnæðisnefndar 2021 Ársskýrsla Knattspyrnudeildar MFL 2021 Ársskýrsla Knattspyrnudeildar YFL 2021 Ársskýrsla Kraftlyftingadeildar 2021 Ársskýrsla Körfuknattleiksdeildar 2021 Ársskýrsla Rafíþróttadeildar 2021 Ársskýrsla Sunddeildar 2021

Á fundinum var einnig samþykkt Jafnréttisstefna fyrir UMF. Sindra ásamt Persónuverndarstefnu sem sjá má á meðfylgjandi skjölum.

Jafnréttisáætlun Sindra samþykkt 01.03.2022

Persónuverndarstefna Sindra Samþykkt 01.03.2022