Dagskrá fyrir Íþrótta- og leikjanámskeið knd. Sindra
Knattspyrnudeild Sindra býður uppá þrjú Íþrótta- og leikjanámskeið sumarið 2021. Fyrstu tvö námskeiðin munu standa yfir í tvær vikur hvort og munu vera frá kl. 09:00 – 12:00. Boðið verður…
Þriðjudaginn 24. maí leikur mfl. karla við efstu deildar lið ÍA í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Sindravöllum kl. 18:00. Í fyrra fór lið Skagamanna alla leið í úrslit gegn Víking…
Knattspyrnudeild Sindra hefur samið við markmanninn og markmannsþjálfarann, Rafa Santos. Rafa Santos er 28 ára gamall og er frá Brasilíu. Rafa hefur verið búsettur í Portúgal síðan 2013 og lék…
Sindramaðurinn Mirza Hasecic var valinn íþróttamaður ársins í háskólanum sínum, Maryville sem er staðsett í Town and Country, Missouri. Mirza er hefur verið í Bandaríkjunum sl. 4 ár í Háskólaboltanum.…
Ágæta Sindrafólk Mig langar mikið að þakka fyrir þann stuðning sem þið sýnduð okkur í fyrsta leik sumarsins gegn Kára síðasta laugardag.Það var mikill munur að fá trommur, söng og…
Nú um síðustu helgi lauk keppni hjá mb.11 á Íslandsmótinu þennan veturinn þegar framtíð Sindra þeystist um parketið hjá Fjölnismönnum í Reykjavík. Sindri sendi tvö lið til keppni sem stóðu…
Það er risastór helgi framundan hjá knattspyrnudeild Sindra! Annað kvöld (6.5.2022) í Heklu kl. 20:00 verður knd. Sindra með Stuðningsmannakvöld/leikmannakynningu. Þjálfari karlaliðsins Óli Stefán Flóventsson mun fara yfir undirbúning vetrarins,…
Umf Sindri Hornafirði er íþróttafélag með 9 deildum þar sem karfa,knattspyrna og fimleikar eru viðamestar í rekstri félagsins í dag auk þeirra eru frjálsar, sund, blak,badmington, kraftlyftingar og rafíþróttir. Framkvæmdastjóri…
Meistaraflokkur karla hefur fengið til sín liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þetta eru leikmennirnir Gunnar Orri Aðalsteinsson, Vedin Kulovic og Lautaro Garcia. Gunnar Orri Aðalsteinsson kemur til okkar frá Stjörnunni. Gunnar Orri…