Íþróttavika Evrópu 23-30 september
Íþróttavika Evrópu byrjar á morgun. Dagskrá vikunnar má sjá á mynd fyrir neðan. Vakin er athygli á þeirri hreyfingu sem er í boði í Sveitarfélaginu á Hornafirði fyrir fólk 16…
Íþróttavika Evrópu byrjar á morgun. Dagskrá vikunnar má sjá á mynd fyrir neðan. Vakin er athygli á þeirri hreyfingu sem er í boði í Sveitarfélaginu á Hornafirði fyrir fólk 16…
Skráning hefur nú verið opnuð á flest öll námskeið í Sportabler. Síðustu námskeiðin munu koma inn í vikunni. Við hvetjum fólk til þess að skrá sig og börnin sín í…
Það er alltaf mikið gleðiefni þegar okkar fólk nær að sjá árangur af sinni vinnu og taka næsta skref í sínum ferli. Á sama tíma er það mikil viðurkenning fyrir…
Stundatafla vetrarins 2022-2023 er tilbúin. Breyting hefur orðið á vetrarstarfinu hjá blakdeildinni en í vetur munu þau bjóða upp á námskeið í blaki fyrir 1-4 bekk á laugardögum og verður…
UMF Sindri sendi tvö lið til þáttöku á ReyCup í ár. ReyCup er alþjólegt mót sem Þróttur Reykjavík heldur ár hvert í Laugardalnum. Í ár tóku um 116 lið þátt…
Kristín Magdalena Barboza var boðuð á æfingu hjá Hæfileikamótun KSÍ og N1 28. júní sl. á Akranesi. Í Hæfileikamótun KSÍ og N1 koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir leikmenn…
Aðalstjórn Ungmennafélags Sindra hefur ráðið Margréti Kristinsdóttur sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Margrét er uppalin Hornfirðingur og býr hér ásamt 14 ára syni sínum. Hún hefur áður setið í stjórn körfuknattleiksdeild…
Knattspyrnudeild Sindra býður uppá þrjú Íþrótta- og leikjanámskeið sumarið 2021. Fyrstu tvö námskeiðin munu standa yfir í tvær vikur hvort og munu vera frá kl. 09:00 – 12:00. Boðið verður…
Þriðjudaginn 24. maí leikur mfl. karla við efstu deildar lið ÍA í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Sindravöllum kl. 18:00. Í fyrra fór lið Skagamanna alla leið í úrslit gegn Víking…