Rafíþróttadeild Sindra vaknar frá dvala!

Rafíþróttadeild Sindra startaði sér aftur í síðustu viku eftir að hafa legið í dvala í byrjun árs. Mikið starf hefur verið lagt í að koma deildinni í gang og var…

Slökkt á athugasemdum við Rafíþróttadeild Sindra vaknar frá dvala!

Yfirþjálfari Fimleikadeildar Sindra

  Fimleikadeild Sindra á Höfn óskar eftir að ráða yfirþjálfara til starfa í hópfimleikum. Fimleikadeild Sindra leitar eftir öflugum yfirþjálfara í 80% starf sem hefur brennandi áhuga og reynslu í…

Slökkt á athugasemdum við Yfirþjálfari Fimleikadeildar Sindra

Knattspyrnusumarið gert upp!

Knattspyrnusumarið 2022 Í lok september lauk knattspyrnusumri 2022 formlega hjá meistaraflokkum Sindra. Stelpurnar okkar léku í 2.deild þar sem var spiluð einföld umferð og var deildinni svo skipt upp þar…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnusumarið gert upp!

U-15 landsliðsval kvenna – Sindrastelpa

Knattspyrnufólkið okkar heldur áfram að gera góða hluti með yngri landsliðum og nú er komið að stelpunum.Hún Kristín Magdalena Barboza hefur verið að æfa með U15 ára landsliðinu í sumar…

Slökkt á athugasemdum við U-15 landsliðsval kvenna – Sindrastelpa

Íþróttavika Evrópu 23-30 september

Íþróttavika Evrópu byrjar á morgun. Dagskrá vikunnar má sjá á mynd fyrir neðan. Vakin er athygli á þeirri hreyfingu sem er í boði í Sveitarfélaginu á Hornafirði fyrir fólk 16…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttavika Evrópu 23-30 september

Skráning opin á Sportabler

Skráning hefur nú verið opnuð á flest öll námskeið í Sportabler. Síðustu námskeiðin munu koma inn í vikunni. Við hvetjum fólk til þess að skrá sig og börnin sín í…

Slökkt á athugasemdum við Skráning opin á Sportabler

Birgir heldur til Spánar

Það er alltaf mikið gleðiefni þegar okkar fólk nær að sjá árangur af sinni vinnu og taka næsta skref í sínum ferli. Á sama tíma er það mikil viðurkenning fyrir…

Slökkt á athugasemdum við Birgir heldur til Spánar

Stundatafla 2022-2023 tilbúin.

Stundatafla vetrarins 2022-2023 er tilbúin. Breyting hefur orðið á vetrarstarfinu hjá blakdeildinni en í vetur munu þau bjóða upp á námskeið í blaki fyrir 1-4 bekk á laugardögum og verður…

Slökkt á athugasemdum við Stundatafla 2022-2023 tilbúin.

Gull og brons á ReyCup 2022

UMF Sindri sendi tvö lið til þáttöku á ReyCup í ár. ReyCup er alþjólegt mót sem Þróttur Reykjavík heldur ár hvert í Laugardalnum. Í ár tóku um 116 lið þátt…

Slökkt á athugasemdum við Gull og brons á ReyCup 2022

Kristín valin í Hæfileikamótun KSÍ og N1

Kristín Magdalena Barboza var boðuð á æfingu hjá Hæfileikamótun KSÍ og N1 28. júní sl. á Akranesi. Í Hæfileikamótun KSÍ og N1 koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir leikmenn…

Slökkt á athugasemdum við Kristín valin í Hæfileikamótun KSÍ og N1