Landsliðsþjálfarar í heimsókn hjá Sindra

  Þann 12. desember síðastliðin fengu leikmenn í yngri flokkum Sindra í knattspyrnu, skemmtilega heimsókn þegar þau Magnús Örn Helgason þjálfari U17 ára landsliðs kvenna og Margrét Magnúsdóttir þjálfari U19…

Slökkt á athugasemdum við Landsliðsþjálfarar í heimsókn hjá Sindra

Knattspyrnuskóli Jako og Nettó!

Það var glaður hópur knattspyrnuiðkenda sem mætti til leiks í Knattspyrnuskóla Jako & Nettó helgina 9.-10.desember en alls voru um 80 krakkar sem skráðu sig til leiks! Knattspyrnuskólinn er byggður…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnuskóli Jako og Nettó!

Saga Unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966

Ungmennafélagið Sindri fagnar tímamótum innan félagsins þar sem Saga Sindra fyrsta bindi er útgefið. Höfundur bókarinnar er Arnþór Gunnarsson og mun hann kynna bókina á rithöfundakvöldi Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fimmtudaginn 24.…

Slökkt á athugasemdum við Saga Unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966

Rafíþróttadeild Sindra vaknar frá dvala!

Rafíþróttadeild Sindra startaði sér aftur í síðustu viku eftir að hafa legið í dvala í byrjun árs. Mikið starf hefur verið lagt í að koma deildinni í gang og var…

Slökkt á athugasemdum við Rafíþróttadeild Sindra vaknar frá dvala!

Yfirþjálfari Fimleikadeildar Sindra

  Fimleikadeild Sindra á Höfn óskar eftir að ráða yfirþjálfara til starfa í hópfimleikum. Fimleikadeild Sindra leitar eftir öflugum yfirþjálfara í 80% starf sem hefur brennandi áhuga og reynslu í…

Slökkt á athugasemdum við Yfirþjálfari Fimleikadeildar Sindra

Knattspyrnusumarið gert upp!

Knattspyrnusumarið 2022 Í lok september lauk knattspyrnusumri 2022 formlega hjá meistaraflokkum Sindra. Stelpurnar okkar léku í 2.deild þar sem var spiluð einföld umferð og var deildinni svo skipt upp þar…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnusumarið gert upp!

U-15 landsliðsval kvenna – Sindrastelpa

Knattspyrnufólkið okkar heldur áfram að gera góða hluti með yngri landsliðum og nú er komið að stelpunum.Hún Kristín Magdalena Barboza hefur verið að æfa með U15 ára landsliðinu í sumar…

Slökkt á athugasemdum við U-15 landsliðsval kvenna – Sindrastelpa

Íþróttavika Evrópu 23-30 september

Íþróttavika Evrópu byrjar á morgun. Dagskrá vikunnar má sjá á mynd fyrir neðan. Vakin er athygli á þeirri hreyfingu sem er í boði í Sveitarfélaginu á Hornafirði fyrir fólk 16…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttavika Evrópu 23-30 september