Skráning opin á Sportabler

  • Post category:Fréttir

Skráning hefur nú verið opnuð á flest öll námskeið í Sportabler. Síðustu námskeiðin munu koma inn í vikunni. Við hvetjum fólk til þess að skrá sig og börnin sín í þau námskeið sem eru í boði. Þá er mikilvægt að setja inn athugasemdir þegar það á við. Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar á íslensku og ensku um hvernig á að stofna notenda í Sportabler. Best er að nýskrá sig í tölvu og svo er hægt að nota appið eftir það. Þá eru einnig leiðbeiningar um hvernig á að versla námskeið í verslun á íslensku og ensku. Nýskráning og verslun er að finna á heimasíðunni www.sportabler.com/shop/umfsindri