Aðalfundur Sindra 15.mars 2023, starfsárið 2022.

Í mars var haldinn aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra og var mæting með ágætum. Þar var gert upp árið 2022 sem var þungt ár fjárhagslega í sögu félagsins. Formaður félagsins Gísli Már…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Sindra 15.mars 2023, starfsárið 2022.

Veo gjöf til félagsins

Á dögunum barst okkur hjá Sindra 600.000 kr. styrk frá þeim góðu konum er standa að Hirðingjanum á Hornafirði. Einnig barst okkur annar styrkur frá ónefndum aðila og saman gerði…

Slökkt á athugasemdum við Veo gjöf til félagsins

Lagabreyting samþykkt á síðasta aðalfundi

Á nýliðnum aðalfundi var samþykkt lagabreyting á 9.gr laga félagsins og hafa þau verið uppfærð. Ný grein er þá svo hljóðandi   Aðalstjórn Sindra fer með æðsta vald í málefnum…

Slökkt á athugasemdum við Lagabreyting samþykkt á síðasta aðalfundi

Ársskýrslur og reikningar starfsárs UMF. Sindra 2022

Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður miðvikudaginn 15.mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Heklu. Ársreikningar félagsins hafa nú verið birtir undir ársskýrslur. Sindrafólk og aðrir velunarar eru hvattir til þess að kynna sér…

Slökkt á athugasemdum við Ársskýrslur og reikningar starfsárs UMF. Sindra 2022

Nýr fundartími Aðalfundar Ungmennafélagsins Sindra

Stjórn Ungmennafélagsins Sindra hefur ákveðið vegna óviðráðanlegra aðstæðna að fresta aðalfundi félagsins til 15.mars næstkomandi. Nánari upplýsingar má sjá á mynd hér fyrir neðan.

Slökkt á athugasemdum við Nýr fundartími Aðalfundar Ungmennafélagsins Sindra

Yngri iðkendur kkd valdir í landsliðshópa!

Við erum afar stolt af því  að þrír Sindra drengir voru valdir í æfingahópa yngri landsliða KKÍ sem komu saman á milli jóla og nýárs. Þetta eru þeir Hilmar Óli…

Slökkt á athugasemdum við Yngri iðkendur kkd valdir í landsliðshópa!

Landsliðsþjálfarar í heimsókn hjá Sindra

  Þann 12. desember síðastliðin fengu leikmenn í yngri flokkum Sindra í knattspyrnu, skemmtilega heimsókn þegar þau Magnús Örn Helgason þjálfari U17 ára landsliðs kvenna og Margrét Magnúsdóttir þjálfari U19…

Slökkt á athugasemdum við Landsliðsþjálfarar í heimsókn hjá Sindra