Nýr fundartími Aðalfundar Ungmennafélagsins Sindra

  • Post category:Fréttir

Stjórn Ungmennafélagsins Sindra hefur ákveðið vegna óviðráðanlegra aðstæðna að fresta aðalfundi félagsins til 15.mars næstkomandi. Nánari upplýsingar má sjá á mynd hér fyrir neðan.