Sumarstundataflan og sumarnámskeið

  • Post category:Fréttir

Það er margt í gangi hjá okkur í Sindra í sumar! Fótboltinn er á fleygiferð og þá verða námskeið í boði fyrir krakka á grunnskólaaldri í frjálsum, sundi og blaki! Leikjanámskeiðið er svo komið á fullt og frábær mæting. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um námskeið og stundatöflu sumarsins má finna hér .

Hlökkum til að vera með ykkur í sumar á hreyfingu í íþróttum! Gleðilegt sumar og áfram Sindri!