Ársskýrslur og reikningar starfsárs UMF. Sindra 2022

  • Post category:Fréttir

Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður miðvikudaginn 15.mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Heklu. Ársreikningar félagsins hafa nú verið birtir undir ársskýrslur. Sindrafólk og aðrir velunarar eru hvattir til þess að kynna sér skýrslu og mæta á fundinn. Áfram Sindri! Linkur á ársreikning má finna hér fyrir neðan. Birt með fyrirvara um athugasemdir frá skoðunarmanni reikninga.

https://umfsindri.is/wp-content/uploads/2023/04/Arsskyrsla-a-heimasidu.pdf