Fögnum 17.júní – Saman

  • Post category:Fréttir

Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní, verður haldinn hátíðlegur á Höfn á laugardaginn. Skemmtidagskrá verður á Miðsvæðinu hjá ærslabelgnum og byrjar hún kl 14:00. Við hvetjum alla til að mæta og njóta þjóðhátíðardagsins og dagskránna má finna hér að neðan.