Leikjanámskeið sumarsins

  • Post category:Fréttir

Knattspyrnudeild Sindra býður upp á þrjú Íþrótta- og leikjanámskeið sumarið 2023.

Námskeiðin eru fyrir börn fædd 2013 – 2016.

 

Námskeiðin standa yfir í tvær vikur í senn og eru frá kl. 09:00 – 12:00. Boðið verður upp á gæslu milli 08:00 – 09:00 í Kátakoti. Þriðja og síðasta námskeiðið verður í ágúst og stendur börnum fædd árið 2017 til boða að skrá sig á það námskeið, það verður auglýst síðar.

Hvort námskeið kostar 14.000kr
Mæting í Kátakot alla morgna

Veittur er 20% afsláttur á seinna námskeiðið ef skráð er á bæði, einnig er veittur 20% systkinaafsláttur.

Sveitarfélagið býður upp á gæslu eftir hádegi og þarf að skrá börnin sérstaklega í hana inn á sportabler.

Skráning á leikjanámskeiðið fer fram inn á www.sportabler.com/shop/umfsindri

Umsjónarmenn eru Bjarki Flóvent og Arna Lind

Sindri’s soccer league offers three sports- and game courses in the summer 2023.
The courses are for children born in 2013 – 2016.

Each course lasts for two weeks and is from 9:00 – 12:00. It is possible for the kids to come at 8:00 to Kátakot.

The third and last course will be in August and it is possible for children born in 2017 to register for that course, it will be advertised later this summer.

Each course cost 14.000 ISK

If you register for both courses, a 20% discount is given for the second course, a 20% sibling discount is also given.

Register here: www.sportabler.com/shop/umfsindri

Supervisors are Bjarki Flóvent and Arna Lind

The municipality offers childcare from 13:00-16:00, also registered in sportable, separate from the sport- and game course.