Bikarleikur á Sindravöllum

  • Post category:Knattspyrna

Sindri spilar við Huginn Seyðisfirði í dag 13.maí í bikarkeppni KSÍ. Um er að ræða leik í 64 liða úrslitum. Í fyrra komumst við alla leið í 16 liða úrslit þar sem við fengum Fylki í heimsókn. Stefnan er að sjálfsögðu að ná sem lengst og vonandi að fá eitthvað af þessum stóru liðum hingað á Sindravelli en til þess þurfum við að komast í gegnum þessa hindrun.

Borgunarbikarkeppni karla 

Sindri – Huginn 

Sindravellir 

kl 19.15

Allir á völlinn !!