Meistaraflokkur karla mættir til Spánar
Meistaraflokkur karla hefur lokið keppni í Lengjubikarnum 2022. Strákarnir léku í riðli 2 með þremur liðum úr 2. deild- og tveimur liðum úr 3. deild karla. Sindramenn sigruðu 1 leik,…
Meistaraflokkur karla hefur lokið keppni í Lengjubikarnum 2022. Strákarnir léku í riðli 2 með þremur liðum úr 2. deild- og tveimur liðum úr 3. deild karla. Sindramenn sigruðu 1 leik,…
Meistaraflokkur karla tók þátt í Kjarnafæðismótinu í ár. Kjarnafæði kom inn sem styrktaraðili á Austurlandsmótið sem hóf göngu sína í fyrra. Mótið var skipt í norður og austur riðil og við…
Knattspyrnudeild Sindra og Rinat í samstarf. Markvörðurinn okkar Róbert Marwin Gunnarsson spilaði og æfði í Rinat hönskum allt síðasta tímabil og mun leika í Rinat 2022 ásamt öllum markmönnum mfl.…
Í vikunni samdi knd. Sindra við þrjá knattspyrnumenn, þá Guðmund Reyni Friðriksson, Mate Paponja og Robertas Freidgeimas. Robertas Freidgeimas verður þrjátíu og þriggja á þessu ári og er orðinn öllum…
Við erum í liði Sindra: Extra eru viðtalsþættir við áhugaverða einstaklinga sem verða á okkar vegi.Í fyrsta þætti heyrum við í Hreiðari Haraldssyni sem er með Haus hugarþjálfun. Hreiðar hefur…
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig í Íþrótta- og leikjanámskeið Knd. Sindra. Skráningar eru í Nóra kerfinu sem finna má á vefnum okkar.
Sindri og Vesko hittast til að ræða yngri flokka. Sindri talaði um Norðurálsmótið á Akranesi sem er mót fyrir 7. flokk en ekki 6. eins og hann talar um.Vesco fór…
Það var vaskur hópur Sindradrengja í 5.fl ásamt tveimur eðal Sindrastelpum sem lögðu leið sína á Akureyri á N1 mótið í ár. Mikið var búið að tala um þetta mót…
TM mótið í Vestmannaeyjum 2021 Miðvikudaginn 9. júní lögðu ellefu galvaskar stelpur, ásamt fylgdarliði, af stað frá Höfn í Hornafirði og var áfangastaðurinn Vestmannaeyjar – TM mótið 2021. Tilgangur ferðarinnar…
Sindri, Óli Stefán og Jóhann Bergur fóru yfir síðustu 2 vikur og hvað er framundan hjá félaginu. Það var langt síðan síðasti þáttur kom út, svo það var farið yfir…