Viðurkenningar á ársþingi USÚ
Ársþing USÚ var haldið í hinni glæsilegu Jöklaveröld inni í Hoffelli í dag. Sindrafólk mætti vel á þingið og voru viðukenningar veittar fólki úr okkar röðum bæði úr hópi iðkenda og…
Ársþing USÚ var haldið í hinni glæsilegu Jöklaveröld inni í Hoffelli í dag. Sindrafólk mætti vel á þingið og voru viðukenningar veittar fólki úr okkar röðum bæði úr hópi iðkenda og…
Eins og öllum ætti nú að vera kunnugt þá stendur kvennalið Sindra frammi fyrir sinni stærstu áskorun frá upphafi kvennaknattspyrnu á Hornafirði. Liðið hefur styrkt sig fyrir átökin í 1.deildinni…
Aðalfundur Sindra var haldinn í Nýmheimum í gær að viðstöddu miklu fjölmenni (á milli 30 og 40 manns ;) ) Formenn deildanna kynntu skýrslu stjórnar sinnar fyrir árið 2016 og…
Aðalfundur Sindra verður haldinn miðvikudaginn 8.mars í Nýheimum kl. 17:00 - 19:00. Dagskrá: 1. Setning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Stjórnir deilda flytja skýrslu og leggja fram reikninga til…
Hrafnhildur Lúthersdóttir, landsliðskona, margfaldur Íslandsmeistari og ólympíufari í sundi, verður með fyrirlestur í Heppuskóla (gengið inn í íþróttahúsinu vallarmegin) laugardaginn 11. febrúar kl. 13:00 á vegum ungmennafélagsins Sindra. Allir…
Eftiraldir miðar hlutu vinninga í jólahappdrætti knd. Sindra: vinningur, miði nr. 427 2. vinningur, miði nr. 281 3. vinningur, miði nr. 51 4. vinningur, miði nr. 179 5. vinningur,…
Meistaraflokkur kvenna vann sér sæti í nýrri landsdeild, 1. deild kvenna, sumarið 2017. Hingað til hafa kvennadeildirnar aðeins verið tvær, en sumarið 2017 verða þrjár kvennadeildir, úrvalsdeild, 1. deild og…
Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í Nóra á vorönn hjá öllum deildum Sindra. Settar hafa verið reglur um greiðslu æfingagjalda og eru þær eins fyrir allar deildir félagsins. Í…
Auðun Helgason hefur verið ráðinn þjálfari Sindra í meistaraflokki karla en skrifað var undir samning þess efnis í dag, og er samningurinn til tveggja ára. Hinn nýráðni þjálfari og stjórn eru spennt…