Sindrastelpur á landsliðsúrtöku fyrir EM 2018
Síðastliðna helgi 14-15. október fór fram æfingar í landsliðsúrtöku í hópfimleikum fyrir EM 2018 sem haldið verður í Portúgal. Í unglingaflokki voru stelpur og strákar fædd 2005-2001. Hópnum var…
Síðastliðna helgi 14-15. október fór fram æfingar í landsliðsúrtöku í hópfimleikum fyrir EM 2018 sem haldið verður í Portúgal. Í unglingaflokki voru stelpur og strákar fædd 2005-2001. Hópnum var…
Núna er komnar allar stundatöflurnar hjá vetrarstarfinu hjá Sindra.
Meistaraflokkur kvenna spilar á morgun Laugardag við HK/Víking hér á Sindravöllum. Við hvetjum alla til að koma og hvetja stelpurnar okkar. Leikurinn hefst kl. 14.00
Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í Nóra á sumarönn hjá knattspyrnudeild og frjálsíþróttadeild. Settar hafa verið reglur um greiðslu æfingagjalda og eru þær eins fyrir allar deildir félagsins. Í…
ATHUGIÐ AÐ LEIÐBEININGAR UM SKRÁNINGU ERU NEÐST Í ÞESSUM PÓSTI :) Fyrsta sumarnámskeiðið (fyrir 4. - 6. bekk hefur verið fellt niður þar sem annað sambærilegt námskeið var í gangi…
Þann 26.febrúar var haldið bikarmót unglinga í hópfimleikum í Gerplu, Kópavogi. Fimleikadeild Sindra sendi frá sér þrjú lið, samtals 24 keppendur. Drengjalið Sindra gerðu sér lítið fyrir og unnu…
Ársþing USÚ var haldið í hinni glæsilegu Jöklaveröld inni í Hoffelli í dag. Sindrafólk mætti vel á þingið og voru viðukenningar veittar fólki úr okkar röðum bæði úr hópi iðkenda og…
Eins og öllum ætti nú að vera kunnugt þá stendur kvennalið Sindra frammi fyrir sinni stærstu áskorun frá upphafi kvennaknattspyrnu á Hornafirði. Liðið hefur styrkt sig fyrir átökin í 1.deildinni…
Aðalfundur Sindra var haldinn í Nýmheimum í gær að viðstöddu miklu fjölmenni (á milli 30 og 40 manns ;) ) Formenn deildanna kynntu skýrslu stjórnar sinnar fyrir árið 2016 og…
Aðalfundur Sindra verður haldinn miðvikudaginn 8.mars í Nýheimum kl. 17:00 - 19:00. Dagskrá: 1. Setning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Stjórnir deilda flytja skýrslu og leggja fram reikninga til…