Aðalfundur hjá öllum deildum Sindra 8. mars nk.

  • Post category:Fréttir

Aðalfundur Sindra verður haldinn miðvikudaginn 8.mars í Nýheimum kl. 17:00 – 19:00.

Dagskrá:
1. Setning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Stjórnir deilda flytja skýrslu og leggja fram reikninga til samþykktar.
4. Kosning stjórna
5. Lagabreytingar
6. Aðrar tillögur sem eru til afgreiðslu á fundinum
7. Önnur mál
8. Fundargerð afgreidd
9. Fundarslit