Áfram í bikarnum!
Meistaraflokkur karla tók á móti KFA (Knattspyrnufélag Austfjarða) í 2. umferð Mjólkurbikarsins s.l. laugardag á Sindravöllum. Í fyrri hálfleik var nokkuð jafnræði með liðum og bæði lið sköpuðu sér góð…
Meistaraflokkur karla tók á móti KFA (Knattspyrnufélag Austfjarða) í 2. umferð Mjólkurbikarsins s.l. laugardag á Sindravöllum. Í fyrri hálfleik var nokkuð jafnræði með liðum og bæði lið sköpuðu sér góð…
Loksins var komið að því að hægt var að halda Nettó mótið í Reykjanesbæ eftir að mótshaldarar þurftu að fella það niður síðustu tvö ár vegna COVID faraldursins. Sindri hefur…
Lokahóf meistaraflokks karla í körfubolta var haldið síðastliðinn laugardag með pomp og prakt í Sjálfsstæðishúsinu á Höfn. Stjórn deildarinnar fékk þá Kristján Guðnason og Gísla Vilhjálmsson matreiðslusnillinga til liðs við…
Meistaraflokkur kvenna spilar á mánudaginn næsta við ÍA í undarúrslitum Lengjubikarins 2022. Stelpurnar spiluðu í C deild og enduðu í 2. sæti í sínum riðli þetta árið en með þeim…
Um helgina voru þrír leikir spilaðir á Mánavelli inn í Nesjum. Meistaraflokkur karla lék gegn Spyrni í Mjólkurbikarnum, 3. flokkur kvenna gegn Þrótti Reykjavík og 3. flokkur karla gegn Keflavík. …
Meistaraflokkur karla hefur lokið keppni í Lengjubikarnum 2022. Strákarnir léku í riðli 2 með þremur liðum úr 2. deild- og tveimur liðum úr 3. deild karla. Sindramenn sigruðu 1 leik,…
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra var haldinn þann 01.03.2022. Mikill fjöldi var mættur á staðinn og hugsanlega hafa margir verið spenntir að taka þátt í kosningum um sæti í Aðalstjórn en það…
Meistaraflokkur kvenna hefur á undanförnum vikum verið að þétta raðir sínar og hefur samið við 4 erlenda leikmenn sem koma til með að að spila með liðinu næsta sumar. Jovana MilinkovicMillí…
Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum?Ungmennafélagið Sindri auglýsir eftir framboðum í Aðalstjórn og stjórnir einstaka deilda. Allir áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram í þetta uppbyggingarstarf í þágu…
Meistaraflokkur karla tók þátt í Kjarnafæðismótinu í ár. Kjarnafæði kom inn sem styrktaraðili á Austurlandsmótið sem hóf göngu sína í fyrra. Mótið var skipt í norður og austur riðil og við…