Ágæta Sindrafólk
Ágæta Sindrafólk Mig langar mikið að þakka fyrir þann stuðning sem þið sýnduð okkur í fyrsta leik sumarsins gegn Kára síðasta laugardag.Það var mikill munur að fá trommur, söng og…
Ágæta Sindrafólk Mig langar mikið að þakka fyrir þann stuðning sem þið sýnduð okkur í fyrsta leik sumarsins gegn Kára síðasta laugardag.Það var mikill munur að fá trommur, söng og…
Nú um síðustu helgi lauk keppni hjá mb.11 á Íslandsmótinu þennan veturinn þegar framtíð Sindra þeystist um parketið hjá Fjölnismönnum í Reykjavík. Sindri sendi tvö lið til keppni sem stóðu…
Það er risastór helgi framundan hjá knattspyrnudeild Sindra! Annað kvöld (6.5.2022) í Heklu kl. 20:00 verður knd. Sindra með Stuðningsmannakvöld/leikmannakynningu. Þjálfari karlaliðsins Óli Stefán Flóventsson mun fara yfir undirbúning vetrarins,…
Umf Sindri Hornafirði er íþróttafélag með 9 deildum þar sem karfa,knattspyrna og fimleikar eru viðamestar í rekstri félagsins í dag auk þeirra eru frjálsar, sund, blak,badmington, kraftlyftingar og rafíþróttir. Framkvæmdastjóri…
Meistaraflokkur karla hefur fengið til sín liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þetta eru leikmennirnir Gunnar Orri Aðalsteinsson, Vedin Kulovic og Lautaro Garcia. Gunnar Orri Aðalsteinsson kemur til okkar frá Stjörnunni. Gunnar Orri…
Meistaraflokkur karla tók á móti KFA (Knattspyrnufélag Austfjarða) í 2. umferð Mjólkurbikarsins s.l. laugardag á Sindravöllum. Í fyrri hálfleik var nokkuð jafnræði með liðum og bæði lið sköpuðu sér góð…
Loksins var komið að því að hægt var að halda Nettó mótið í Reykjanesbæ eftir að mótshaldarar þurftu að fella það niður síðustu tvö ár vegna COVID faraldursins. Sindri hefur…
Lokahóf meistaraflokks karla í körfubolta var haldið síðastliðinn laugardag með pomp og prakt í Sjálfsstæðishúsinu á Höfn. Stjórn deildarinnar fékk þá Kristján Guðnason og Gísla Vilhjálmsson matreiðslusnillinga til liðs við…
Meistaraflokkur kvenna spilar á mánudaginn næsta við ÍA í undarúrslitum Lengjubikarins 2022. Stelpurnar spiluðu í C deild og enduðu í 2. sæti í sínum riðli þetta árið en með þeim…
Um helgina voru þrír leikir spilaðir á Mánavelli inn í Nesjum. Meistaraflokkur karla lék gegn Spyrni í Mjólkurbikarnum, 3. flokkur kvenna gegn Þrótti Reykjavík og 3. flokkur karla gegn Keflavík. …