Leikjanámskeið sumarsins
Knattspyrnudeild Sindra býður upp á þrjú Íþrótta- og leikjanámskeið sumarið 2023. Námskeiðin eru fyrir börn fædd 2013 – 2016. Námskeiðin standa yfir í tvær vikur í senn og eru…
Knattspyrnudeild Sindra býður upp á þrjú Íþrótta- og leikjanámskeið sumarið 2023. Námskeiðin eru fyrir börn fædd 2013 – 2016. Námskeiðin standa yfir í tvær vikur í senn og eru…
Körfuknattleiksdeild Sindra stendur fyrir körfuboltabúðum í byrjun júní og er dagskráin afar glæsileg og metnaðarfull. Margir góðir gesta þjálfarar mæta á svæðið sem og okkur frábæru þjálfarar Israel Martin og…
Breyting hefur orðið á stundatöflum í Íþróttahúsi Hafnar og má finn allar stundatöflur apríl og maí 2023 hér en einnig á mynd hér fyrir neðan fyrir aðeins íþróttahúsið.
Í mars var haldinn aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra og var mæting með ágætum. Þar var gert upp árið 2022 sem var þungt ár fjárhagslega í sögu félagsins. Formaður félagsins Gísli Már…
Á dögunum barst okkur hjá Sindra 600.000 kr. styrk frá þeim góðu konum er standa að Hirðingjanum á Hornafirði. Einnig barst okkur annar styrkur frá ónefndum aðila og saman gerði…
Á nýliðnum aðalfundi var samþykkt lagabreyting á 9.gr laga félagsins og hafa þau verið uppfærð. Ný grein er þá svo hljóðandi Aðalstjórn Sindra fer með æðsta vald í málefnum…
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður miðvikudaginn 15.mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Heklu. Ársreikningar félagsins hafa nú verið birtir undir ársskýrslur. Sindrafólk og aðrir velunarar eru hvattir til þess að kynna sér…
Stjórn Ungmennafélagsins Sindra hefur ákveðið vegna óviðráðanlegra aðstæðna að fresta aðalfundi félagsins til 15.mars næstkomandi. Nánari upplýsingar má sjá á mynd hér fyrir neðan.