Fréttabréf Yngri flokka í knattspyrnu Haustið 2023

  • Post category:Fréttir

Starfið er farið á fullt hjá öllum deildum félagsins og hefur yngri flokka ráð í knattspyrnu sent frá sér fréttabréf haustins! Endilega kíkið á Fréttabréf haust 2023.