Þjónusta samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs
Í ljósi umfjöllunar í fjölmiðlum fyrir helgi þá vill ÍSÍ ítreka að starfandi er samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem allir innan íþrótta- og æskulýðsstarfs geta leitað til og nýtt sér…