Aðalfundur UMF. Sindra

  • Post category:Fréttir

Aðalfundur UMF. Sindra verður haldinn á morgun 25. febrúar kl. 17.00 í Félagsheimilinu Heklu.

Þar sem það eru samkomutakmarkanir er óskað eftir því að félagsmenn skrái mætingu í gegnum Nora kerfið, þannig að upplýsingar um nafn, símanúmer og tölvupóst séu aðgengilegar.

Skráning fer fram hér.

https://umfsindri.is/skraningar/