Close

janúar 14, 2021

Fyrirlestur um hugarþjálfun íþróttamanna

Núna um helgina verður frítt námskeið um andlega styrk í íþróttum fyrir iðkendur og hann verður á laugardaginn kl. 15.00.
Skráning fer fram í Nora, og það er takmarkaður fjöldi sem kemst á námskeiðið. Námskeiðið er ætlað iðkendum 14 ára og eldri.
Fyrirlesari er Hreiðar Haralsson sem er frá Haus.is og hann hefur verið að vinna við andlega þjálfun afreksíþróttamanna.
Við vonum að sem flestir hafi áhuga á að mæta og hlusta á frábæran fyrirlestur.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.haus.is

janúar 14, 2021