Gull og brons á ReyCup 2022
UMF Sindri sendi tvö lið til þáttöku á ReyCup í ár. ReyCup er alþjólegt mót sem Þróttur Reykjavík heldur ár hvert í Laugardalnum. Í ár tóku um 116 lið þátt…
UMF Sindri sendi tvö lið til þáttöku á ReyCup í ár. ReyCup er alþjólegt mót sem Þróttur Reykjavík heldur ár hvert í Laugardalnum. Í ár tóku um 116 lið þátt…
Ágæta Sindrafólk Mig langar mikið að þakka fyrir þann stuðning sem þið sýnduð okkur í fyrsta leik sumarsins gegn Kára síðasta laugardag.Það var mikill munur að fá trommur, söng og…
Meistaraflokkur kvenna spilar á mánudaginn næsta við ÍA í undarúrslitum Lengjubikarins 2022. Stelpurnar spiluðu í C deild og enduðu í 2. sæti í sínum riðli þetta árið en með þeim…
Meistaraflokkur kvenna hefur á undanförnum vikum verið að þétta raðir sínar og hefur samið við 4 erlenda leikmenn sem koma til með að að spila með liðinu næsta sumar. Jovana MilinkovicMillí…
Knattspyrnudeild Sindra og Knattspyrnudeild Mána skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning þess efnis að senda inn lið í 4. deild undir merkjum Mána.Tilgangur samstarfsins er að ungir leikmenn Sindra fái verkefni.…
Nú fer að syttast í jól og hefur Jako sett saman skemmtilegan pakka af Sindra vörum á tilboð til 5. desember. Tilvalið í jólapakkann fyrir iðkendur og aðdáendur Sindra nær…
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari undir 16 ára liðsins í knattspyrnu hefur valið æfingahóp sem æfir saman dagana 10 – 12 nóvember í Reykjavík. Sindri eiga þar glæsilegan fulltrúa en Guðmundur…
Í kvöld verður verður samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs með kynningu í Nýheimum kl 20:00. Einelti, áreitni og ofbeldi í hvers kyns mynd er ekki liðið innan íþrótta- eða æskulýðsstarfs. Markmiðið með…
Um liðna helgi fór fram ÍFormi mótið hér á Höfn. Þar stóð fólki 35 ára eða eldri til boða að spreyta sig í hinum ýmsu keppnisgreinum. Í boði voru frjálsar,…
Dagana 20 – 24. September hélt undir 15 ára landslið Íslands til Finnlands að spila tvo æfingarleiki við heimamenn í Finnlandi. Leikirnir fóru fram í Mikkeli. Ungmennafélagið Sindri átti þar…