Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna.
Hægt er að sjá mynd af tölfunni hér fyrir neðan en einnig er hægt að hlaða henni niður í pdf-skráarformi með því að smella hér – stundatafla2014-2015.