Yngri iðkendur kkd valdir í landsliðshópa!
Við erum afar stolt af því að þrír Sindra drengir voru valdir í æfingahópa yngri landsliða KKÍ sem komu saman á milli jóla og nýárs. Þetta eru þeir Hilmar Óli…
Við erum afar stolt af því að þrír Sindra drengir voru valdir í æfingahópa yngri landsliða KKÍ sem komu saman á milli jóla og nýárs. Þetta eru þeir Hilmar Óli…
Þann 12. desember síðastliðin fengu leikmenn í yngri flokkum Sindra í knattspyrnu, skemmtilega heimsókn þegar þau Magnús Örn Helgason þjálfari U17 ára landsliðs kvenna og Margrét Magnúsdóttir þjálfari U19…
Það var glaður hópur knattspyrnuiðkenda sem mætti til leiks í Knattspyrnuskóla Jako & Nettó helgina 9.-10.desember en alls voru um 80 krakkar sem skráðu sig til leiks! Knattspyrnuskólinn er byggður…
Ungmennafélagið Sindri fagnar tímamótum innan félagsins þar sem Saga Sindra fyrsta bindi er útgefið. Höfundur bókarinnar er Arnþór Gunnarsson og mun hann kynna bókina á rithöfundakvöldi Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fimmtudaginn 24.…
Rafíþróttadeild Sindra startaði sér aftur í síðustu viku eftir að hafa legið í dvala í byrjun árs. Mikið starf hefur verið lagt í að koma deildinni í gang og var…
Fimleikadeild Sindra á Höfn óskar eftir að ráða yfirþjálfara til starfa í hópfimleikum. Fimleikadeild Sindra leitar eftir öflugum yfirþjálfara í 80% starf sem hefur brennandi áhuga og reynslu í…
Knattspyrnusumarið 2022 Í lok september lauk knattspyrnusumri 2022 formlega hjá meistaraflokkum Sindra. Stelpurnar okkar léku í 2.deild þar sem var spiluð einföld umferð og var deildinni svo skipt upp þar…
Knattspyrnufólkið okkar heldur áfram að gera góða hluti með yngri landsliðum og nú er komið að stelpunum.Hún Kristín Magdalena Barboza hefur verið að æfa með U15 ára landsliðinu í sumar…