Fyrsti Heimaleikur Sindra í 1. deild í Körfubolta
Á laugardaginn kl. 14.00 verður fyrsti heimaleikur Sindra í 1. deild í Körfubolta. Þjálfari liðsins er Mike Smith sem hefur verið að þjálfa í Evrópu undanfarin ár en kemur upphaflega frá…
Á laugardaginn kl. 14.00 verður fyrsti heimaleikur Sindra í 1. deild í Körfubolta. Þjálfari liðsins er Mike Smith sem hefur verið að þjálfa í Evrópu undanfarin ár en kemur upphaflega frá…
KSÍ mun koma hingað á Höfn og halda Þjálfaranámskeið dagana 12-14 oktober. Þetta er KSÍ I og er fyrsta stig í þjálfun. Þetta er ekki einungis tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga…
Á morgun Þriðjudaginn kemur Jako í heimsókn til okkar á Höfn og verður í Sundlaugarhúsinu milli 16.00 og 19.00. Við hvetjum alla til að koma og nýta sér þessi…
Birkir Snær Ingólfsson var á dögunum valinn til að taka þátt í hæfileikamóti KSÍ fyrir leikmenn sem gjaldgengir eru í u15 landslið Íslands. Hæfileikamótið er undanfari vali á æfingar með…
Í vetur verður í boði fjölbreytt starf hjá Ungmennafélaginu Sindra. Nýjar greinar sem eru að koma inn eru Meistaraflokkur kvenna í Körfubolta, og Blak fyrir eldri byrjendur þar sem farið…
Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið miðvikudaginn 19. september í Sindrabæ. Fjörið hefst kl. 18:00. Farið verður yfir sumarið og veittar viðurkenningar. Foreldrar eru hvattir til að…
Sveitarfélagið Hornafjörður veitir foreldrum barna 6-18 ára sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu, tómstundastyrk að upphæð kr. 50.000- á árinu 2018. Tómstundastyrkur er veittur vegna þátttöku barna í skipulögðu íþrótta- og…
Nú á miðvikudaginn verður Jako með aðstöðu í húsnæði Sundlaugarinnar. Hann verður með tilboð á klæðnaði og flott að koma og máta fatnað. Hann verður milli 16.00 og 19.00 miðvikudaginn 11. apríl.
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður haldinn fimmtudaginn 1. mars kl. 17.00 í Golfskálanum að Dalbraut. Á dagskrá fundarins eru árlegir félagsfundir allra deilda hjá Sindra auk venjulegra aðalfundastarfa. Allir velkomnir…
Í dag milli kl. 16.00 og 19.00 verður fulltrúi frá JAKO með aðstöðu niður í Sundlaug Hafnar. Tilvalið að ná sér í eitthvað fyrir Jólapakkann.