Lokahóf Yngri flokka í knattspyrnu!

  Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið miðvikudaginn 19. september í Sindrabæ. Fjörið hefst kl. 18:00. Farið verður yfir sumarið og veittar viðurkenningar.   Foreldrar eru hvattir til að…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf Yngri flokka í knattspyrnu!

Um nýtingu frístundastyrks/tómstundastyrks

Sveitarfélagið Hornafjörður veitir foreldrum barna 6-18 ára sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu, tómstundastyrk að upphæð kr. 50.000- á árinu 2018. Tómstundastyrkur er veittur vegna þátttöku barna í skipulögðu íþrótta- og…

Slökkt á athugasemdum við Um nýtingu frístundastyrks/tómstundastyrks

Jako er að koma í heimsókn

Nú á miðvikudaginn verður Jako með aðstöðu í húsnæði Sundlaugarinnar. Hann verður með tilboð á klæðnaði og flott að koma og máta fatnað. Hann verður milli 16.00 og 19.00 miðvikudaginn 11. apríl.  

Slökkt á athugasemdum við Jako er að koma í heimsókn

Aðalfundur UMF. Sindra verður haldinn 1. mars

  Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður haldinn fimmtudaginn 1. mars kl. 17.00 í Golfskálanum að Dalbraut. Á dagskrá fundarins eru árlegir félagsfundir allra deilda hjá Sindra auk venjulegra aðalfundastarfa. Allir velkomnir…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur UMF. Sindra verður haldinn 1. mars

Loksins loksins JAKO er mætt á Höfn

Í dag milli kl. 16.00 og 19.00 verður fulltrúi frá JAKO með aðstöðu niður í Sundlaug Hafnar. Tilvalið að ná sér í eitthvað fyrir Jólapakkann.  

Slökkt á athugasemdum við Loksins loksins JAKO er mætt á Höfn

Jako kemur með jólapakkann!

Mánudags tilkynning! ------------------------------------------------------------------------- Af óviðráðanlegum orsökum verðum við að breyta dagsetningunni fram á Miðvikudag. Við biðjumst innilegrar afsökunar á þessu, og öllum pöntunum verður skilað fyrir jól. Miðvikudagur á sama…

Slökkt á athugasemdum við Jako kemur með jólapakkann!

Vertu Óstöðvandi -Námskeið-

1-2 desember verður námskeiðið Vertu Óstöðvandi í boði fyrir ungt fólk hér á Höfn. Námskeiðið er hugarþjálfunar námskeið fyrir ungt fólk sem stefnir hátt. Vertu Óstöðvandi snýr í grunninn að…

Slökkt á athugasemdum við Vertu Óstöðvandi -Námskeið-

Kraftlyftingadeild Sindra hefur æfingar

Kraftlyftingadeild Sindra hefur náð samkomulagi við Sporthöllina um að deildin hefji reglubundnar lyftingaræfingar í vetur þar á bæ. Kynningartími verður á Fimmtudaginn  02. Nóvember kl. 19.00 og dagsnámskeið verður svo…

Slökkt á athugasemdum við Kraftlyftingadeild Sindra hefur æfingar

Leikur hjá Sindrastelpum á morgun

Meistaraflokkur kvenna spilar á morgun Laugardag við HK/Víking hér á Sindravöllum. Við hvetjum alla til að koma og hvetja stelpurnar okkar.   Leikurinn hefst kl. 14.00

Slökkt á athugasemdum við Leikur hjá Sindrastelpum á morgun