Ofurhetjusýning hjá Fimleikadeild

  • Post category:Fréttir

ofurhetjusýning

Fimleikadeild Sindra ætlar að halda ofurhetju-sýningu fimmtudaginn 10.janúar í Mánagarði klukkan 17:30. Miðaverð fyrir fjölskyldu er 500 kr. Í kringum 100 iðkendur munu taka þátt í sýningunni, iðkendur í leikskóla upp í framhaldskóla. Við hvetjum sem flesta að mæta og njóta!