Birkir Snær í Hæfileikamóti KSÍ

Birkir Snær Ingólfsson var á dögunum valinn til að taka þátt í hæfileikamóti KSÍ fyrir leikmenn
sem gjaldgengir eru í u15 landslið Íslands.
Hæfileikamótið er undanfari vali á æfingar með u15 landsliði Íslands. Birkir Snær stóð sig afar
vel og var frábært fulltrúi Sindra á þessu móti.