KSI Þjálfaranámskeið 12-14 Október á Höfn

  • Post category:Fréttir

ksi logo

KSÍ mun koma hingað á Höfn og halda Þjálfaranámskeið dagana 12-14 oktober. Þetta er KSÍ I og er fyrsta stig í þjálfun. Þetta er ekki einungis tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á þjálfun heldur einnig fyrir foreldra sem vilja vera betur upplýst þegar kemur að þjálfun og þá sem hafa áhuga að vera í stjórn knattspyrnudeildar.

Verð er 19.000 kr.

Afl stéttarfélag greiðir allt að 75% af námskeiðsgjaldi fyrir sína félagagsmenn.

Við hvetjum alla sem láta sig málið varða að skrá sig með tölvupóst á yngriflokkar@umfsindri.is eða í síma 771-2676.