Gamlárshlaup Sindra

  • Post category:Fréttir

Picture5Við hvetjum alla til þess að taka þátt í Gamlárshlaupi Sindra þann 31. desember kl. 12.00

Hlaupið hefst kl. 12.00 við Sundlaug Hafnar

Í boði er skemmtiskokk, eða 3 km. og svo 10 km. hlaup. Veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn og fyrstu sætin. Þetta verður skemmtilegur endir á skemmtilegu ári 2018. Þátttökugjald er 1500 kr. á mann eða 3000 kr. á fjölskyldu. Skráning fer fram með tölvupósi á abk@simnet.is 

Eftir hlaupið býður Kaffihornið upp á Súpu og brauð fyrir þátttakendur.

 

Áramótakveðjur

Frjálsíþróttadeild Sindra