Golfmót Sindra

Núna um helgina verður Golfmót Sindra. Við hvetjum alla áhugasama um að skrá sig.

Slökkt á athugasemdum við Golfmót Sindra

Nýjar stundatöflur

Ungmennafélagið Sindri mun bjóða upp á öflugt íþróttalíf í vetur og ættu flestir krakkar að finna eitthvað við sitt hæfi. Flestar greinar hefja vetrarstarfsemi sína mánudaginn 31. ágúst og er…

Slökkt á athugasemdum við Nýjar stundatöflur

Þjálfaraskipti hjá Meistaraflokki Karla

Stjórn Knattspyrnudeildar Sindra hefur ráðið Halldór Steinar Kristjánsson og Sindra Ragnarsson til að stýra meistaraflokki karla út tímabilið. Um leið lætur Ingvi Ingólfsson af störfum fyrir félagið.  Stjórnin þakkar Ingva fyrir…

Slökkt á athugasemdum við Þjálfaraskipti hjá Meistaraflokki Karla

Byrjendanámskeið í Tennis

Tennisdeild er að reyna að hefja byrjendanámskeð, sem vonandi gæti hafist í september. Nú langar okkur að kanna áhuga fyrir slíku námskeiði og biðjum áhugasama að skrá sig sem fyrst. Hugsanlega yrði…

Slökkt á athugasemdum við Byrjendanámskeið í Tennis

Leikjanámskeið 17-21 ágúst

Leikjanámskeið hefst 17 ágúst fyrir börn fædd 2012 til 2014. Allir krakkar velkomnir, skráningar í Norakerfinu.   Dagskrá 4.0 Leikjanamskeid  

Slökkt á athugasemdum við Leikjanámskeið 17-21 ágúst

Leikirnir um helgina

Nú um helgina eru eftirfarandi leikir á Sindravöllum: Leikdagur Tími Mót Völlur Heimalið Gestir Fös. 17.07.2020 17:00 4. flokkur kvenna Sindravellir Sindri/Neisti Grótta Lau. 18.07.2020 12:30 3. flokkur karla Sindravellir…

Slökkt á athugasemdum við Leikirnir um helgina

Leikjanámskeið Ungmennafélagsins Sindra

Nú er hægt að skrá sig í Leikjanámskeið Sindra inn í Nora. Dagskráin er fjölbreytt að venju og verða þrjú námskeið í boði, fyrsta námskeiðið verður 08.06 til 19.06, og…

Slökkt á athugasemdum við Leikjanámskeið Ungmennafélagsins Sindra

Stuðningsmannapeysur Sindra

Stuðningsmannapeysa Sindra verður í boði fyrir sumarið.   Við hvetjum alla til þess að fá sér peysu, og sýna stuðning sinn í verki. Verð: 4.500 kr. + 620 kr. með…

Slökkt á athugasemdum við Stuðningsmannapeysur Sindra

Íþróttastarf fer á fullt.

Samkvæmt tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti verður íþróttaiðkun barna og unglinga á Grunnskólaaldri án takmarkana þann 4 Maí. Stefnt er að því að stundatöflur haldist óbreyttar frá því sem var og hvetjum…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttastarf fer á fullt.