Æfingar Grunnskólabarna falla niður fimmtudag og föstudag hjá Ungmennafélaginu Sindra
Vegna aukningar smita á Hornafirði hafa sóttvarnaryfirvöld óskað eftir því að æfingar falli niður hjá grunnskólabörnum fimmtudaginn og föstudaginn 24-25 september. Ungmennafélagið Sindri mun verða við þessari beiðni og falla…