desember 3, 2020 Jólagjafirnar fást hjá Jako Nú fara að koma jól, og jólapakkarnir eru á góðu tilboði hjá Jako. Þeir sem vilja panta geta talað við Jóku í íþróttahúsinu. Tilboðin gilda til og með 13 desember!