Óbreytt starfsemi hjá UMF. Sindra

  • Post category:Fréttir

Óbreytt starfsemi verður hjá UMF. Sindra í dag og héreftir samkvæmt stundaskrá.

Úrvinnslusóttkví er lokið og því geta allir sem ekki hafa verið settir í sóttkví af sóttvarnaryfirvöldum mætt á reglulegar æfingar hjá UMF. Sindra hér eftir.

Við hvetjum alla til að vera heima ef vart verður við einkenni og við hvetjum alla til að spritta hendur sínar reglulega og öll áhöld, bolta og tæki sem iðkendur nota við æfingar.