Íþróttavika Evrópu 23-30 september
Íþróttavika Evrópu byrjar á morgun. Dagskrá vikunnar má sjá á mynd fyrir neðan. Vakin er athygli á þeirri hreyfingu sem er í boði í Sveitarfélaginu á Hornafirði fyrir fólk 16…
Íþróttavika Evrópu byrjar á morgun. Dagskrá vikunnar má sjá á mynd fyrir neðan. Vakin er athygli á þeirri hreyfingu sem er í boði í Sveitarfélaginu á Hornafirði fyrir fólk 16…
Skráning hefur nú verið opnuð á flest öll námskeið í Sportabler. Síðustu námskeiðin munu koma inn í vikunni. Við hvetjum fólk til þess að skrá sig og börnin sín í…
Stundatafla vetrarins 2022-2023 er tilbúin. Breyting hefur orðið á vetrarstarfinu hjá blakdeildinni en í vetur munu þau bjóða upp á námskeið í blaki fyrir 1-4 bekk á laugardögum og verður…
Aðalstjórn Ungmennafélags Sindra hefur ráðið Margréti Kristinsdóttur sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Margrét er uppalin Hornfirðingur og býr hér ásamt 14 ára syni sínum. Hún hefur áður setið í stjórn körfuknattleiksdeild…
Umf Sindri Hornafirði er íþróttafélag með 9 deildum þar sem karfa,knattspyrna og fimleikar eru viðamestar í rekstri félagsins í dag auk þeirra eru frjálsar, sund, blak,badmington, kraftlyftingar og rafíþróttir. Framkvæmdastjóri…
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra var haldinn þann 01.03.2022. Mikill fjöldi var mættur á staðinn og hugsanlega hafa margir verið spenntir að taka þátt í kosningum um sæti í Aðalstjórn en það…
Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum?Ungmennafélagið Sindri auglýsir eftir framboðum í Aðalstjórn og stjórnir einstaka deilda. Allir áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram í þetta uppbyggingarstarf í þágu…
Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra hefst í flestum greinum 10 janúar. Yngri flokkarnir í Knattspyrnu hefja starfið samhliða skólabyrjun þann 4. Janúar. Körfuboltadeildin hefur hafið starfsemi fyrir utan 1 og 2…
Komið þið sæl öllsömul, okkur Ægi datt í hug að hafa samband við allar deildir Sindra og athuga hvort þið gætuð fengið iðkendur í deildunum til að mæta í Báruna…