Ársskýrslur og reikningar starfsárs UMF. Sindra 2022

Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður miðvikudaginn 15.mars kl. 17:00 í félagsheimilinu Heklu. Ársreikningar félagsins hafa nú verið birtir undir ársskýrslur. Sindrafólk og aðrir velunarar eru hvattir til þess að kynna sér…

Slökkt á athugasemdum við Ársskýrslur og reikningar starfsárs UMF. Sindra 2022

Nýr fundartími Aðalfundar Ungmennafélagsins Sindra

Stjórn Ungmennafélagsins Sindra hefur ákveðið vegna óviðráðanlegra aðstæðna að fresta aðalfundi félagsins til 15.mars næstkomandi. Nánari upplýsingar má sjá á mynd hér fyrir neðan.

Slökkt á athugasemdum við Nýr fundartími Aðalfundar Ungmennafélagsins Sindra

Yngri iðkendur kkd valdir í landsliðshópa!

Við erum afar stolt af því  að þrír Sindra drengir voru valdir í æfingahópa yngri landsliða KKÍ sem komu saman á milli jóla og nýárs. Þetta eru þeir Hilmar Óli…

Slökkt á athugasemdum við Yngri iðkendur kkd valdir í landsliðshópa!

Landsliðsþjálfarar í heimsókn hjá Sindra

  Þann 12. desember síðastliðin fengu leikmenn í yngri flokkum Sindra í knattspyrnu, skemmtilega heimsókn þegar þau Magnús Örn Helgason þjálfari U17 ára landsliðs kvenna og Margrét Magnúsdóttir þjálfari U19…

Slökkt á athugasemdum við Landsliðsþjálfarar í heimsókn hjá Sindra

Knattspyrnuskóli Jako og Nettó!

Það var glaður hópur knattspyrnuiðkenda sem mætti til leiks í Knattspyrnuskóla Jako & Nettó helgina 9.-10.desember en alls voru um 80 krakkar sem skráðu sig til leiks! Knattspyrnuskólinn er byggður…

Slökkt á athugasemdum við Knattspyrnuskóli Jako og Nettó!

Saga Unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966

Ungmennafélagið Sindri fagnar tímamótum innan félagsins þar sem Saga Sindra fyrsta bindi er útgefið. Höfundur bókarinnar er Arnþór Gunnarsson og mun hann kynna bókina á rithöfundakvöldi Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fimmtudaginn 24.…

Slökkt á athugasemdum við Saga Unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966