Dansað fyrir Duchenne í Bárunni á fimmtudaginn
Komið þið sæl öllsömul, okkur Ægi datt í hug að hafa samband við allar deildir Sindra og athuga hvort þið gætuð fengið iðkendur í deildunum til að mæta í Báruna…
Komið þið sæl öllsömul, okkur Ægi datt í hug að hafa samband við allar deildir Sindra og athuga hvort þið gætuð fengið iðkendur í deildunum til að mæta í Báruna…
Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Ungmennafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að almannaheill og njóta aukins skattahagræðingar. UMF.…
Nú fer að syttast í jól og hefur Jako sett saman skemmtilegan pakka af Sindra vörum á tilboð til 5. desember. Tilvalið í jólapakkann fyrir iðkendur og aðdáendur Sindra nær…
Stofnfundur Badmintondeildar Ungmennafélagsins Sindra verður haldinn 20 Nóvember nk. kl. 15.30 í Heppuskóla. Allir áhugasamir um badmintoniðkun hérna á Hornafirði eru hvattir til að mæta. Undirbúningsnefndin
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari undir 16 ára liðsins í knattspyrnu hefur valið æfingahóp sem æfir saman dagana 10 – 12 nóvember í Reykjavík. Sindri eiga þar glæsilegan fulltrúa en Guðmundur…
Í kvöld verður verður samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs með kynningu í Nýheimum kl 20:00. Einelti, áreitni og ofbeldi í hvers kyns mynd er ekki liðið innan íþrótta- eða æskulýðsstarfs. Markmiðið með…
Um liðna helgi fór fram ÍFormi mótið hér á Höfn. Þar stóð fólki 35 ára eða eldri til boða að spreyta sig í hinum ýmsu keppnisgreinum. Í boði voru frjálsar,…
Dagana 20 – 24. September hélt undir 15 ára landslið Íslands til Finnlands að spila tvo æfingarleiki við heimamenn í Finnlandi. Leikirnir fóru fram í Mikkeli. Ungmennafélagið Sindri átti þar…
Við erum í liði Sindra: Extra eru viðtalsþættir við áhugaverða einstaklinga sem verða á okkar vegi.Í fyrsta þætti heyrum við í Hreiðari Haraldssyni sem er með Haus hugarþjálfun. Hreiðar hefur…