Jólakveðja frá UMF Sindra

  • Post category:Fréttir

Ungmennafélagið Sindri óskar öllu Sindrafólki nær og fjær, Hornfirðingum öllum sem og öðrum velunurum Gleðilgra Jóla og gæfuríks komandi nýs árs!

Við þökkum öllum þeim góða stuðning sem við höfum fengið á árinu sem er að líða og þá sérstaklega viljum við þakka sjálfboðaliðunum okkar sem gera það að verkum að starfið okkar er eins og það er.

Saman myndum við fallegt íþrótta- og lýðheilsu samfélag sem við getum verið stolt af.

Njótið hátiðinna og samverunnar sem er svo dýrmæt og sjáumst á nýju ári 2024!

Mynd príðir unga Sindrafólk okkar sem hefur náð inn á vettvang landsliða Íslands.

Hilmar Óli Jóhannsson – karfa
Thelma Björg Gunnarsdóttir – knattspyrna
Kristín Magdalena Barboza – knattspyrna
Ðuro Stefan Beic – knattspyrna
Birgir Leó Halldórsson – karfa