Aðalfundur UMF Sindra.
Aðalfundur Sindra var haldinn nú á dögunum í Heklu. Farið var yfir ársskýrslur deilda og Sindrafólk heiðrað fyrir sín dyggu störf í gegnum árin. Einnig fengu þrjú ungmenni hjá Sindra…
Aðalfundur Sindra var haldinn nú á dögunum í Heklu. Farið var yfir ársskýrslur deilda og Sindrafólk heiðrað fyrir sín dyggu störf í gegnum árin. Einnig fengu þrjú ungmenni hjá Sindra…
Ársskýrsla UMF. Sindra hefur verið birt á heimasíðu félagsins og má finna hér
Ungmennafélagið Sindri óskar öllu Sindrafólki nær og fjær, Hornfirðingum öllum sem og öðrum velunurum Gleðilgra Jóla og gæfuríks komandi nýs árs!Við þökkum öllum þeim góða stuðning sem við höfum fengið…
Mánudaginn 18.september skrifaði Ungmennafélagið Sindri undir samstarfssamning við CRAFT til ársins 2027. Allar *deildir félagsins munu skarta keppnis og æfingafatnaði frá CRAFT og fyrirtækið þar með verða eitt af stærstu…
Kaflaskil verða hjá Ungmennafélaginu Sindra þegar að samstarfi við Jako lýkur og nýr kafli tekur við með samstarfi við Craftverslun. Að leiktíð lokinni munu nær allar deildir innan félagsins færa…
Starfið er farið á fullt hjá öllum deildum félagsins og hefur yngri flokka ráð í knattspyrnu sent frá sér fréttabréf haustins! Endilega kíkið á Fréttabréf haust 2023.
Stundatöflur haustins 2023 og vorsins 2024 eru tilbúnar og búið að birta hér . Ánægjulegt er að þetta árið þrátt fyrir aukningu hjá Yngri flokkum í körfu, voru lausir tímar…
Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní, verður haldinn hátíðlegur á Höfn á laugardaginn. Skemmtidagskrá verður á Miðsvæðinu hjá ærslabelgnum og byrjar hún kl 14:00. Við hvetjum alla til að mæta og njóta…
Það er margt í gangi hjá okkur í Sindra í sumar! Fótboltinn er á fleygiferð og þá verða námskeið í boði fyrir krakka á grunnskólaaldri í frjálsum, sundi og blaki!…