90ára afmæli Umf. Sindra
90 ára afmæli Sindra Það var skemmtileg um leið hátíðleg stund sem átti sér stað þann 1. desember síðastliðinn þegar Umf. Sindri hélt upp á 90 ára afmæli en félagið…
90 ára afmæli Sindra Það var skemmtileg um leið hátíðleg stund sem átti sér stað þann 1. desember síðastliðinn þegar Umf. Sindri hélt upp á 90 ára afmæli en félagið…
Fimleikadeild Sindra á Höfn óskar eftir að ráða dansþjálfara til starfa í hópfimleikum. Fimleikadeild Sindra leitar eftir öflugum dansþjálfara sem hefur brennandi áhuga og reynslu í danskennslu ungmenna. Reynsla í…
Stundatafla vetrarins 2024-2025 er tilbúin fyrir allar deildir og má sjá hana hér. Við vinnslu töflunar var reynt að koma í veg fyrir skörun eða að lámarka hana á æfingum…
Þann 6.júní síðastliðin hélt vösk sveit drengja úr Körfuknattleiksdeild Sindra í langt ferðalag í austurveg. Þetta voru 11 strákar úr 9.-11.flokki ásamt 2 fararstjórum og nokkrum foreldrum og var…
Aðalfundur Sindra var haldinn nú á dögunum í Heklu. Farið var yfir ársskýrslur deilda og Sindrafólk heiðrað fyrir sín dyggu störf í gegnum árin. Einnig fengu þrjú ungmenni hjá Sindra…
Ársskýrsla UMF. Sindra hefur verið birt á heimasíðu félagsins og má finna hér
Ungmennafélagið Sindri óskar öllu Sindrafólki nær og fjær, Hornfirðingum öllum sem og öðrum velunurum Gleðilgra Jóla og gæfuríks komandi nýs árs!Við þökkum öllum þeim góða stuðning sem við höfum fengið…
Mánudaginn 18.september skrifaði Ungmennafélagið Sindri undir samstarfssamning við CRAFT til ársins 2027. Allar *deildir félagsins munu skarta keppnis og æfingafatnaði frá CRAFT og fyrirtækið þar með verða eitt af stærstu…
Kaflaskil verða hjá Ungmennafélaginu Sindra þegar að samstarfi við Jako lýkur og nýr kafli tekur við með samstarfi við Craftverslun. Að leiktíð lokinni munu nær allar deildir innan félagsins færa…