Sindri til fyrirmyndar

Oft eru það litlu sigrarnir sem eru mikilvægari en úrslitin. Íþróttastarf á sér margar hliðar og ein þeirra er hin margumtalaði Karakter. Hver er karakter liðsins, hver er karakter viðkomandi…

Slökkt á athugasemdum við Sindri til fyrirmyndar

Yfirstjórn Knattspyrnudeildar

Miklar breytingar hafa orðið á stjórn knattspyrnudeildar Sindra fyrir tímabilið 2019. Á aðalfundi deildarinnar í febrúar tók Hjalti Þór Vignisson við sem formaður knattspyrnudeildarinnar, Jóna Benný Kristjánsdóttir er gjaldkeri og…

Slökkt á athugasemdum við Yfirstjórn Knattspyrnudeildar

Heimaleikur í dag, Sindri vs. Fjarðarbyggð/Höttur/Leiknir

Í dag er heimaleikur hjá Sindra í Mjólkurbikar kvenna, Sindri vs. Fjarðarbyggð/Höttur/Leiknir. Stuðningsmannaspjall í Heklu hefst kl. 12.30. og leikurinn kl. 14.00 á Sindravöllum. Við hvetjum alla til að koma…

Slökkt á athugasemdum við Heimaleikur í dag, Sindri vs. Fjarðarbyggð/Höttur/Leiknir

Jako kemur til byggða

Mánudaginn 29. apríl verður Jako með sölubás í Sundlaugarhúsinu á Höfn. Allir velkomnir að koma og skoða nýjustu tilboðin frá þeim.  

Slökkt á athugasemdum við Jako kemur til byggða

Opnunartímar í Apríl

Skrifstofa Sindra verður lokað frá 15-23 apríl og 23-30 apríl verður opið frá kl. 13.00 til 16.00 Gleðilega Páska!

Slökkt á athugasemdum við Opnunartímar í Apríl

Blakdeildin með Silfur og Brons á Íslandsmóti!

Helgina 16. og 17.mars léku kvenna- og karlalið Blakdeildar Sindra til úrslita í deildakeppni Blaksambands Íslands en bæði liðin spiluðu í 3.deild þetta árið. Deildakeppnin er leikin í tveimur túrneringum…

Slökkt á athugasemdum við Blakdeildin með Silfur og Brons á Íslandsmóti!

Hekla heitir hún

Ungmennafélagið Sindri vígði nýtt félagsheimili föstudaginn 1. mars. Mikið margmenni var á staðnum og mættu yfir 100 manns til að fagna með félaginu. Í upphafi léku nemendur Tónlistaskólans fyrir gesti…

Slökkt á athugasemdum við Hekla heitir hún

Víglsuhátið í Nýja Sindrahúsinu

Ungmennafélagið Sindri býður hérmeð öllum félagsmönnum gömlum og nýjum til Vígsluhátíðar föstudaginn 1. mars.

Slökkt á athugasemdum við Víglsuhátið í Nýja Sindrahúsinu